[Kerfistilkynning] [Fwd: Truflanir vegna vinnu i ADSL-neti Simans.]

kerfi-admin at lists.snerpa.is kerfi-admin at lists.snerpa.is
Tue Mar 30 17:29:58 GMT 2004


Tilkynning frá Símanum.

Ítrekun, ágæti viðskiptvinur, hluti ADSL viðskiptavina sem eru á gamla
BBRAS (miðlæga beini ADSL kerfisins) verða færðir á nýjan BBRAS. Eftir
færsluna verða viðskiptavinir að endurtengjast eða endurræsa ADSL
endabúnað sinn.  Viðskiptavinir sem ná ekki að tengjast eftir færsluna
þó þeir hafi endurræst endabúnað eru þeir beðnir um að hafa samband við
sína Internetveitu. Æskilegt er að notendur með Cisco og ZyXel beina
(routera) uppfæri endabúnaðinn með nýlegum hugbúnaði áður en þessi
aðgerð fer fram.  Þetta á einnig við um viðskiptavini með innbyggð ADSL
mótöld.  Staðir sem verða fluttir á nýjan BBRAS eru:
Breiðholt-2, Eskifjörður, Hella, Hveragerði, Höfn, Ólafsfjörður,
Ólafsvík, Neskaupsstaður, Varmá og Þorlákshöfn

Fra: 31.03.2004 kl: 08:00:00  Til: 31.03.2004 kl: 09:00:00

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsfólk Símans







More information about the Kerfi mailing list