[Kerfistilkynning] [Fwd: Ítrekun. - Tímabundin rof á IP og ADLS á Vestfjörðum í nótt 23. maí.]

kerfi-admin at lists.snerpa.is kerfi-admin at lists.snerpa.is
Mon May 22 17:30:45 GMT 2006


Tilkynning fráSímanum:
-----------------------------

Ítrekun. - Vegna nýrra tenginga fyrir sjónarpsmerki á Vestfjörðum þarf að
rjúfa tímabundið sambönd fyrir IP, ADSL, Internet og annan gagnaflutning
frá Patreksfirði til Ísafjarðar í nótt 23. maí. Verða þetta 4 rof á
tímabilinu 01:00 til 04:00 í þessari röð.

1. Ísafjörður-Þingeyri (5-10 mín.)
2. Þingeyri-Bildudalur (5-10m)
3. Bíldudalur-Tálknafj.(5-10m)
4. Tálknafjörður-Patreksfjörður (5-10m)

Reiknað er með allt að 40 mínútum á milli rofa ef allt fer fram sem horfir.

Fra: 23.05.2006 kl: 01:00:00
Til: 23.05.2006 kl: 04:00:00

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.
Starfsfólk Símans

-- 
=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-=-==-=-=-=-=
Bjorn Davidsson - R&D dept.     Skype: bjossi_lt
Snerpa ISP - Isafjordur, Iceland.  Tel: 520-4000
bjossi at snerpa.is - www.snerpa.is - GSM: 840-4008
Linux user # 18150 - counter.li.org




More information about the Kerfi mailing list