[Kerfistilkynning] Fwd: Vandamál með IP sambönd til Vestfjarða

Kerfistilkynningar Snerpu ehf. kerfi at listar.snerpa.is
Tue Sep 1 13:09:57 GMT 2015


Þetta hefur áhrif á þá notendur Snerpu sem eru ekki
tengdir á Smartnetinu og getur einnig haft áhrif á umferð
til og frá útlöndum. Innanlandsumferð verður ekki fyrir áhrifum
nema hún fari um net Símans en þar er hætta á hægari
svörun vegna þessa.


Begin forwarded message:

> From: Tilkynning frá Símanum <tilkynningar at siminn.is>
> Date: 1. september 2015 13:01:29 GMT+00:00
> To: support at snerpa.is
> Subject: Vandamál með IP sambönd til Vestfjarða
> Reply-To: Tilkynning frá Símanum <tilkynningar at siminn.is>
> 
> Vandamál eru með sambönd fyrir IP-net til Ísafjarðar.
> Umferð fer um varaleið meðan unnið er að viðgerð en afkastagetan er takmörkuð á meðan.
> Bilunin hefur áhrif á sjónvarpsþjónustu (flestar rásir svartar) en einnig má búast við hægagangi á öðrum þjónustum (fyrirtækja- og einstaklings-).
> Hefur áhrif á norðanverða Vestfirði en einnig gætu jaðaráhrif verið á Hólmavík og jafnvel víðar.
> 
> Frá: 01/09/2015 kl: 03:00
> Þar til viðgerð lýkur.
> 
> Flokkur: Gagnaflutningar
> Tegund: Atvik
> 
> Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda.
> Starfsfólk Símans
> 

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.snerpa.is/pipermail/kerfi/attachments/20150901/fbdd2eb4/attachment.html 


More information about the Kerfi mailing list