[Kerfistilkynning] FW: Truflun á IP-þjónustu á Vestfjörðum í nótt

Kerfistilkynningar Snerpu ehf. kerfi at listar.snerpa.is
Tue Sep 27 15:27:22 GMT 2016


Þessi truflun hefur áhrif á notendur sem eru tengdir um DSL-kerfi Mílu
sem gætu misst samband eða orðið fyrir hægagangi og sjónvarpstruflunum.

Lítill hluti útlandasambanda gæti orðið fyrir áhrifum.


-----Original Message-----
From: Tilkynning frá Símanum [mailto:tilkynningar at siminn.is] 
Sent: Tuesday, September 27, 2016 3:03 PM
To: support at snerpa.is
Subject: Truflun á IP-þjónustu á Vestfjörðum í nótt

Vegna vinnu við stofnsambönd verða einhver áhrif á IP-þjónustu á Vestfjörðum
í nótt þegar umferð færist yfir á varaleið.
Áhrifin ættu verða mest á sjónvarps- og Internetþjónustu en gætu mögulega
orðið víðtækari.

Frá: 28/09/2016 kl: 02:00
Til: 28/09/2016 kl: 04:00

Flokkur: Gagnaflutningar
Tegund: Breyting

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda.
Starfsfólk Símans





More information about the Kerfi mailing list