[Kerfistilkynning] Viðhald Súðavík - Varafl Bolungarvík
Kerfistilkynningar Snerpu ehf.
kerfi at listar.snerpa.is
Tue Sep 10 10:05:31 GMT 2024
Notendur á búnaði Snerpu á Súðavík geta orðið fyrir truflunum aðfaranótt
fimmtudags 12 september vegna viðhaldsvinnu, jafnframt sömu nótt verða
gerðar prófanir á varaafli í Bolungarvík.
Upphafstími framkvæmda fyrir Súðavík er 01:00 og stendur til 02:00 áætlaður
roftími er um 15 mín.
Ráðgert er að prófanir á varaafli í Bolungarvík verði gerðar á tímabilinu
02:00 og 04:00, ef truflanir verða á tengingum er gert ráð fyrir roftíma um
5 mín.
Við biðjumst velvirðingar vegna þessa.
More information about the Kerfi
mailing list