[Kerfistilkynning] Rafmagn verður tekið af Tálknafirði næstu nótt.

Kerfistilkynningar Snerpu ehf. kerfi at listar.snerpa.is
Thu Sep 26 11:51:06 GMT 2024


Vegna tengivinnu hjá Orkubúi Vestfjarða í aðveitustöð á Keldeyri,
Tálknafirði, þarf að taka rafmagn af þorpinu og sveitinni í kring.
Rafmagnslaust verður frá klukkan 23:00 í kvöld, 26.09.2024 og fram til
klukkan 03:00 í fyrramálið, 27.09.2024.

Ekki er búist við truflunum á samböndum Snerpu þar sem varaafl er til staðar
yfir tímabilið, viðbúið er þó að fari þetta framyfir áætlaðan tíma að þá
megi búast við útfalli.
 




More information about the Kerfi mailing list