Stutt útfall verður á vefþjónustum og ýmsum kerfum Snerpu aðfaranótt miðvikudagsins 14 maí. Upphafstími framkvæmda er 01:00 og stendur til 03:00 áætlaður roftími er um 15-20 mín. Ekki er búist við að þetta hafi áhrif á almenna netnotendur á kerfum Snerpu. Við biðjumst velvirðingar vegna þessa.