<html><head><meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=UTF-8"></head><body><div><br></div><div>Búast má við stuttu rofi á Suðureyri síðar í dag (ef verður flogið) vegna útskiptingar á búnaði í fjarskiptahúsinu á Kleif.</div><div><br></div><div>Rofið gæti varað í allt að 15 mínútur.</div><div><br></div><div>Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem af þessu kann að stafa.</div></body></html>