[Kerfistilkynning] Breytingar á ADSL sambandi á Tálknafirði

kerfi-admin at lists.snerpa.is kerfi-admin at lists.snerpa.is
Thu Nov 13 15:47:52 GMT 2003


Tilkynning frá LS

---
Vegna breytinga á sambandi fyrir ADSL á Tálknafirði, verður
u.þ.b. 15 mín. rof á tímabilinu 6:30 - 7:00 í fyrramálið.
Þetta hefur áhrif á ADSL og ADSL+ notendur á Tálknafirði.
---


Einnig vill Snerpa ehf benda notendum sínum á að enn eru
allmargar tölvur hjá fyrirtækjum og einstaklingum sýktar
af ormi sem kallast welchia eð afbrigðum af honum, æskilegt
er að notendur uppfæri vírusvarnir í tölvum sínum eða fái
sér slíka vörn ef hún er ekki til fyrir.  Svona ormar geta
valdið töluverðri ICMP-ECHO umferð sem telur þá á
magnnotkun viðkomandi notanda.

Þeir sem nota Windows XP eða Windows 2000 geta með einföldum
hætti séð hvort þeir eru sýktir með eftirfarandi aðgerð:

Smella á "Start - Run" Skrifa þar "taskmgr" skoða svo process
listann og leita eftir "DLLHOST.EXE", ef slíkur process er
keyrandi þá er vélin sýkt.

-- 
Mbk,
Ísak Ben.
Kerfisstjóri
http://www.snerpa.is





More information about the Kerfi mailing list